Þriðjudagur, 15. mars 2011
Baugsmaður hugsi yfir siðleysi
Jóhann Hauksson var á launum hjá Baugi að hanna fréttir um hversu Jón Ásgeir Jóhannesson væri mikill afbragðsmaður og stýrði Baugsveldinu í þágu almennings. Baugur er kominn í gjaldþrot og Jón Ásgeir afhjúpaður sem bankaræningi en Jóhann Hauksson skrifar þetta
Ég er mjög hugsi yfir íslensku viðskiptalífi og sniðinu á siðferði þess undanfarin ár.
Hugsun Jóhanns Baugsmanns nær vitanlega ekki til hans sjálfs enda óbærilegt að sjá sjálfan sig sem siðlausan leigupenna.
Athugasemdir
Samfylkingin sér það sem hún vill sjá. Orðið á götunni segir Ragnar Önundarson í prívatstríði. Gleymir alveg að geta þess að framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar tekur undir gagnrýni hans á Samkeppniseftirlitið. Af hverju lenti Reiknistofa bankanna utan rannsóknar Samkeppniseftirlitsins? Það þýðir lítið fyrir orðið að veifa Davíðsdulunni. Davíð naut góðs af ákvörðun Samkeppniseftirlitsins.
http://www.ruv.is/frett/skorar-a-samkeppniseftirlitid
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 09:01
Reiknistofan er rússneskari en allt sem rússneskt er.
Bróðir forstjórans var leppur Björgólfs.
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=233225&pageId=3178678&lang=is&q=Helgi%20H.%20Steingr%EDmsson
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 09:13
Þetta er óborganlega fyndin setning!
Maðurinn sem þáði leynilegar launagreiðslur frá Baugi er "hugsi" yfir ástandinu!
Þetta er súrrealískt.
Karl (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 09:27
Maðurinn gengur ekki á öllum.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.