Ríkissjóđshalli svipađur og í ESB

Ríkissjóđshalli upp á 6,3 prósent af landsframleiđslu á Íslandi er sambćrilegt hlutfall og í ESB-ríkjunum 27 áriđ 2009, en nýrri tölur fást ekki. Ađ međaltali var ríkissjóđshallinn í ríkjum Evrópusambandsins 6,8 prósent og fyrir evru-ríkin 16 (Eistland tók ekki upp evru fyrr en um síđustu áramót) er hlutfalliđ sama og á Íslandi í ár, 6,3 prósent.

Međaltal felur öfgar samanber ţessa málsgrein úr skýrslu ESB um ríkissjóđshalla međlimaríkja

In 2009 the largest government deficits in percentage of GDP were recorded in Greece (-15.4%), Ireland (-14.4%), the United Kingdom (-11.4%), Spain (-11.1%), Latvia (-10.2%), Portugal (-9.3%), Lithuania (-9.2%), Romania (-8.6%), Slovakia (-7.9%), France (-7.5%) and Poland (-7.2%).

Hér er samantektin


mbl.is Útgjöld hins opinbera lćkkuđu um 2%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband