Mánudagur, 7. mars 2011
Stjórnarskrá til friđar, ekki sundrungar
Illa fer á ţví ađ stjórnvöld noti ógnarorđrćđu ţegar breytingar á stjórnarskrá lýđveldisins eru til umrćđu. Stjórnarskrá er sáttmáli ţjóđar um stjórnskipun sína. Jóhanna Sigurđardóttir notar umrćđuna um breytingar á stjórnarskránni til ađ slá pólitískar keilur um fiskveiđistjórnunarkerfiđ sem hún átti ţátt í ađ móta á sínum tíma.
Stjórnarskráin virkar prýđilega í ţágu lýđrćđis og almannavilja upp á síđkastiđ. Ákvörđun forseta Íslands fyrir ári um ađ vísa Icesave II til ţjóđarinnar reyndist happadrjúg. Ef frá er skilin kverúlantaorđrćđa trúargemsa af ýmsum sortum og hjárćnuliđiđ í Samfylkingunni er sátt um stjórnarskrá lýđveldisins.
Ţegar Egill Helgason tekur undir leiđara Baugsmiđils um meira fútt í stjórnarskrárumrćđuna er hann ađ biđja um meiri sundrungu í samfélaginu. Og ţađ er ekki á annađ bćtandi.
Athugasemdir
Páll. Stjórnarskrá ţarf ađ virka alla daga jafnt, en ekki bara upp á síđkastiđ.
Ađalatriđi stjórnarskrár-breytinganna er ađ ađskilja löggjafavald, ţing og dómstóla. Ţađ er mín skođun.
Í dag er ţetta allt í sama potti og ógerlegt ađ nota Íslenskt réttarkerfi, sem er fjarstýrt af ţingi og ţingi fjarstýrt af dómurum og dómurum af mafíu! Og spillingin BLÓMSTRAR ÁFRAM og allir eru ađ svíkja sína ţjóđ, og ţví miđur sjálfa sig í leiđinni?
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.3.2011 kl. 23:54
Gleymdi ađ taka fram ađ ráđherrar eru valdaminnstu menn á Íslandi, ţví mafía bankanna stjórnar ţeim c.a.100%! Alla vega ef ţjóđin stendur ekki međ ţeim á torgum og ekki síst BRYGGJUM LANDSINS!!! Nú hefjast fiskveiđar heiđarlegra Íslendinga og ekki seinna vćnna, ef viđ ćtlum ekki öll ađ drepast međ van-nýtta fiskinum! Máli mínu til stuđnings bendi ég á síđu Jóns Kristjánssonar: fiski.is.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 8.3.2011 kl. 00:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.