Gleyma kreppunni, hirđa ofurlaun - almenningur borgar

Viđskiptaelítan á Íslandi lćtur ekki ađ sér hćđa. Hún flytur inn stjórnendagúrú frá útrásartímum sem segir framkvćmdastjórum, forstjórum og stjórnarformönnum ađ gleyma kreppunni og hugsa til framtíđar. Bođskapur Brian Tracy er íslenska ofurlaunafólkinu ígildi aflátsbréfa kaţólsku kirkjunnar fyrir synduga á miđöldum.

Ofurlaunafólkiđ er í bandalagi međ međvirku vinstristjórninni sem ađeins er međ eitt mál á dagskrá og ţađ er ađ halda völdum. 

Bandalag ríkisstjórnarinnar og ofurlaunafólksins gengur út á ţađ ađ almenningur borgi Icesave-reikninginn til ađ veislan megi halda áfram eins og enginn sé morgundagurinn.


mbl.is Taka ekki ţátt í kreppunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Ţađ morgunljóst ađ ţađ er geymt en ekki gleymt hverjir komu íslendingum í ţessa stöđu. Gráđugir bankafurstar vilja gleyma ţessu sem fyrst ţannig ađ ţeir geti fariđ ađ borga sér og sínum bónusa.

Sigurđur Sigurđsson, 8.3.2011 kl. 07:23

2 identicon

Tćra vinstristjórnin stendur vörđ um bankalýđ og auđmenn.

"Norrćna velferđarstjórnin" er glćpsamleg blekking sem Íslendingar voru nógu vitlausir til ađ kjósa yfir sig.

Jóhanna og Steingrímur hafa unniđ hér skađa sem er ómćlanlegur.

Ábyrgđ ţeirra sem tryggja völd ţessara hćfileikalausu og illa meinandi valdasjúklinga er hrikaleg.

Karl (IP-tala skráđ) 8.3.2011 kl. 08:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband