Viđskiptaelítan, Samfylkingin og Icesave

Bankamenn á ofurlaunum, auđmenn međ illa fengiđ fé og Samfylkingin standa sameiginlega ađ ţeirri kröfu ađ íslenskum almenningur eigi ađ borga Icesave-reikninginn sem stafar af óreiđubankanum sem Björgólfsfeđgar áttu.

Viđskiptafélagi Björgólfs Björgólfssonar er Vilhjálmur Ţorsteinsson fjárfestir, frambjóđandi Samfylkingarinnar og trúnađarmađur flokksins í orkumálum. Vilhjálmur á međ Björgólfi hálfbyggt gagnaver á Miđnesheiđi og fékk flokksfélaga sína til ađ samţykkja sérstök lög um verkefniđ međ skattaafslćtti og tilheyrandi.

Á miđvikudaginn verđur Vilhjálmur Ţorsteinsson međ erindi á vegum Samfylkingarfélags Reykjavíkur til ađ útskýra fyrir fólki hvers vegna almenningur eigi ađ borga Icesave-skuld viđskiptafélaga Vilhjálms.

Ţarf frekari vitnanna viđ?


mbl.is Sýnir hvađ gjaldeyrishöftin eru skađleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ótrúlegt!

Ósvífnin á sér engin takmörk á Íslandi.

Karl (IP-tala skráđ) 7.3.2011 kl. 15:43

2 identicon

Pilsfaldakapitalismi.

Tetta er tad sem frekar litid greindir politikusar vinna fyrir. Og tad vill svo til ad teir safnast saman i Samfylkingu.

Oheidarlegir peningamenn eru mjřg hrifnir af pilsfaldakapitalisma. Kanksi ekki skrytid. Ta turfa teir ekki ad hafa meira fyrir hlutunum en ad tekkja "retta" folkid vid vřld...

jonasgeir (IP-tala skráđ) 7.3.2011 kl. 15:52

3 identicon

Vel ađ orđi komist ! 

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 7.3.2011 kl. 18:29

4 identicon

Já Páll.

Hér á blogginu var Vilhjálmur međ mikinn pistil í gćr um hagsmuni okkar allra af ađ greiđa Icesave.

Ţegar ég benti honum á ţessar stađreyndir og vanhćfi hans um ađ tala málefnalega um ţetta mál hvađ ţá um siđferđislegar forsendur til ađ borga ţennan reikning, fannst honum ég mjög ósanngjarn. 

Og eins og EES sinnar kallađi hann á málefnalega umrćđu. 

Honum finnst ekki málefnaleg umrćđa ađ benda á ađ viđ eigum ekki ađ einkavćđa gróđa en ţjóđnýta tap og Vilhjálmur Ţorsteinsson er alveg hissa á ţeim sem halda ađ afnám gjaldeyrishafta sé kappsmál ţeirra sem eiga aflandskrónur og vilja fá lánsfé međ ríkisábyrgđ til ađ setja upp gagnaver á annara reikning.

Ţannig eru nú ráđgjafar Samfylkingarinnar og mađurinn sem ég hélt ađ ég vćri ađ kjósa til ađ koma t.d. á lögum um lögbindingu um ađ launamunur innan fyrirtćkja á Íslandi mćtti ekki vera meir en ţrefaldur, er orđinn ađalspilagosi auđmanna og fallins lífeyrissjóđakerfis alveg eins og hann var ţegar hann mćlti fyrir sérhagsmunafrumvarpi um lífeyrisréttindi tveggja stríđsglćpamanna sem er líkast til ekki leyfilegt ađ nefna hér á nafn.

Sigurđur Haraldsson

Sigurđur Haraldsson (IP-tala skráđ) 7.3.2011 kl. 18:50

5 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ađ sjálfsögđu gćtum viđ náđ betri icesave samningi

ef Samfylkingin vćri ekki á sama tíma ađ sćkja um ađild ađ ESB. 

Ţađ liggur í augum uppi. 

Annađ hvort verđum viđ ađ draga umsóknina til baka og semja svo

eđa

fella nýja samninginn í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Nema ţađ sé baksamningur?

Viggó Jörgensson, 7.3.2011 kl. 21:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband