Frá 17. júní 1944 til Icesave og ESB

Alþýðuflokkskratar stóðu helst gegn því að lýðveldi væri stofnað á Íslandi sumarið 1944. Samfylkingarkratar standa í dag fremstir í flokki þeirra sem telja sjálfstæðisbaráttuna mistök. Kratar telja að þjóðinni hefði farnast betur ef Jón Sigurðsson hefði í stað fleygra orða, ,,vér mótmælum allir," á þjóðfundinum um miðja 19. öld sagt, ,,vér þökkum konungi Dana forræði íslenskra mála og biðjum hann um aldur að ævi að sjá til þess að Íslendingar verði ekki eigin herrar - við erum of illa gerð til að fara með eigin mál."

Styrmir Gunnarsson vekur athygli á sígildri knéstöðu krata, hvort heldur flokkurinn þeirra heitir Alþýðuflokkur eða Samfylking.

Næsta stopp í eymingjahraðlest Samfylkingarinnar til Brussel heitir Icesave.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband