Mánudagur, 7. mars 2011
Landsbankinn kaupir seđlabankamenn
Starfsmenn Seđlabanka Íslands eru sumir á förum til Landsbankans eftir ađ hafa fengiđ tilbođ sem ţeir gátu ekki hafnađ. Heimild í Seđlabankanum segir ađ á annan tug starfsmanna séu ţannig keyptir af ríkisbankanum.
Launakjör yfirmanna og millistjórnenda endurreistu bankanna ţykja međ ólíkindum mikil, en í gćr var sagt frá fimm milljón króna mánađarlaunum bankastjóra Arion.
Laun bankafólks sýna ađ í fjármálageiranum er enn áriđ 2007.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.