Landsbankinn kaupir seðlabankamenn

Starfsmenn Seðlabanka Íslands eru sumir á förum til Landsbankans eftir að hafa fengið tilboð sem þeir gátu ekki hafnað. Heimild í Seðlabankanum segir að á annan tug starfsmanna séu þannig keyptir af ríkisbankanum.

Launakjör yfirmanna og millistjórnenda endurreistu bankanna þykja með ólíkindum mikil, en í gær var sagt frá fimm milljón króna mánaðarlaunum bankastjóra Arion.

Laun bankafólks sýna að í fjármálageiranum er enn árið 2007.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband