Laugardagur, 19. febrúar 2011
Morđingjar, nauđgarar og útlendar réttarbćtur
Bresk lög bönnuđu ađ fangar skyldu njóta kosningaréttar í almennum kosningum. Fangar sem kćrđu til Mannréttindadómstóls Evrópu fengu úrskurđ sér í hag. Úrskurđurinn vakti umrćđu um inngrip í breska réttarkerfiđ og hvort útlendir ađilar ćttu nokkuđ međ ađ skipta sér af réttarvenjum.
Samkvćmt Telegraph ćtla breskir fangar, ţar á međal dćmdir morđingjar og nauđgarar, ađ leita réttarbóta hjá Mannréttindadómstólum, sem er ekki á vegum Evrópusambandsins, ţrátt fyrir nafniđ.
Réttarvenjur eru samofnar ţjóđríkjum. Bein inngrip frá útlendum dómstólum, t.d. til ađ tryggja föngum lífeyrissréttindi, styrkja ţćr skođanir ađ framsal fullveldis hafi gengiđ of langt.
Athugasemdir
Ţvílikt bull!
Guđmundur Júlíusson, 20.2.2011 kl. 00:51
Hvort er bull, fréttin eđa hugsunin?
Halldór Jónsson, 20.2.2011 kl. 08:41
I upphafi lydrćdis var rćtt hvort greidsla a skřttum ćtti ad vera skilyrdi fyrir kosningaretti.
Skil ekki ad tad hafi ekki stćrri hljomgrunn i dag!
jonasgeir (IP-tala skráđ) 20.2.2011 kl. 09:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.