Laugardagur, 19. febrúar 2011
Morðingjar, nauðgarar og útlendar réttarbætur
Bresk lög bönnuðu að fangar skyldu njóta kosningaréttar í almennum kosningum. Fangar sem kærðu til Mannréttindadómstóls Evrópu fengu úrskurð sér í hag. Úrskurðurinn vakti umræðu um inngrip í breska réttarkerfið og hvort útlendir aðilar ættu nokkuð með að skipta sér af réttarvenjum.
Samkvæmt Telegraph ætla breskir fangar, þar á meðal dæmdir morðingjar og nauðgarar, að leita réttarbóta hjá Mannréttindadómstólum, sem er ekki á vegum Evrópusambandsins, þrátt fyrir nafnið.
Réttarvenjur eru samofnar þjóðríkjum. Bein inngrip frá útlendum dómstólum, t.d. til að tryggja föngum lífeyrissréttindi, styrkja þær skoðanir að framsal fullveldis hafi gengið of langt.
Athugasemdir
Þvílikt bull!
Guðmundur Júlíusson, 20.2.2011 kl. 00:51
Hvort er bull, fréttin eða hugsunin?
Halldór Jónsson, 20.2.2011 kl. 08:41
I upphafi lydrædis var rætt hvort greidsla a skøttum ætti ad vera skilyrdi fyrir kosningaretti.
Skil ekki ad tad hafi ekki stærri hljomgrunn i dag!
jonasgeir (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.