Morðingjar, nauðgarar og útlendar réttarbætur

Bresk lög bönnuðu að fangar skyldu njóta kosningaréttar í almennum kosningum. Fangar sem kærðu til Mannréttindadómstóls Evrópu fengu úrskurð sér í hag. Úrskurðurinn vakti umræðu um inngrip í breska réttarkerfið og hvort útlendir aðilar ættu nokkuð með að skipta sér af réttarvenjum.

Samkvæmt Telegraph ætla breskir fangar, þar á meðal dæmdir morðingjar og nauðgarar, að leita réttarbóta hjá Mannréttindadómstólum, sem er ekki á vegum Evrópusambandsins, þrátt fyrir nafnið.

Réttarvenjur eru samofnar þjóðríkjum. Bein inngrip frá útlendum dómstólum, t.d. til að tryggja föngum lífeyrissréttindi, styrkja þær skoðanir að framsal fullveldis hafi gengið of langt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Þvílikt bull!

Guðmundur Júlíusson, 20.2.2011 kl. 00:51

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvort er bull, fréttin eða hugsunin?

Halldór Jónsson, 20.2.2011 kl. 08:41

3 identicon

I upphafi lydrædis var rætt hvort greidsla a skøttum ætti ad vera skilyrdi fyrir kosningaretti.

Skil ekki ad tad hafi ekki stærri hljomgrunn i dag!

jonasgeir (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 09:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband