Bjarni Ben. og Össur

Þegar Össur keppti við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur um formennsku í Samfylkingunni naut Össur víðtæks stuðnings meðal andstæðinga Samfylkingarinnar. Össur er raðmistakamaður í pólitík. Andstæðingarnir þóttust vita að reglulega myndi Össur minna alþjóð á úr hverju hann væri gerður og það myndi hafa áhrif á fylgi Samfylkingar.

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins fær fljúgandi meðbyr frá andstæðingum flokksins þegar hann ákveður að styðja Icesave-mál ríkisstjórnar Jóhönnu Sig.

Formaður sem fær helst stuðning úr röðum andstæðinga flokksins er ekki á réttri leið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband