Mánudagur, 31. janúar 2011
Ólína stillir Ögmundi upp viđ vegg
Ţingmađur Samfylkingar segir ađ Ögmundur Jónasson innanríkisráđherra verđi annađ tveggja ađ éta orđ sín um dómgreindarleysi Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra eđa segja af sér ráđherradómi. Í fćrslu sem Ólína Ţorvarđardóttir skrifađi á blogg sitt í kvöld orđar hún afarkostina ótvírćtt
Ćtlađi hann ađ starfa áfram undir verkstjórn ţess sama forsćtisráđherra hvers dómgreindarbresti hann hefđi lýst? Ef svariđ vćri já ćtlađi hann ţá ađ draga orđ sín til baka? Ef svariđ viđ síđari spurningunni vćri nei hvernig ćtlađi ráđherrann ţá ađ vera mađur orđa sinna?
Í framhaldi má spyrja Ólínu, ef Ögmundur bregst ekki viđ frýjunarorđum hennar, hvort ţingmađurinn treysti sér ađ styđja ríkisstjórn međ Ögmund innanborđs?
Athugasemdir
Ólína er ađ máta sig í stól formanns Samfylkingar. Ţađ er augljóst á afstöđu hennar frá áramótum
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 31.1.2011 kl. 23:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.