Laugardagur, 22. janúar 2011
Evra, Enron og markaðurinn
Tækifæri til að græða á fjármálakreppunni á evru-svæðinu byggist á því að björgunarsjóðurinn sem á að forða jaðarríkjum sambandsins frá gjaldþrota er byggður upp eins og Enron-svindlfyrirtækið sem faldi skuggalega fjármálagjörninga. Þeir sem skilja regluverkið um björgunarsjóðinn og eru tilbúnir að veðja á niðurstöðu geta grætt ógrynni peninga.
Fréttabréfið Money Morning birtir greiningu á stöðu myntsvæðis Evrópusambandsins. Hér eru fáein orð um trúverðugleika björgunaraðgerðanna.
The European bailout fund is backed by the individual guarantees of all members. If a member fails to contribute its share of capital based on its guarantee to do so, all other members are required to pony up additional guarantees and capital, as needed. And that's where the problem with the whole structure begins. As failing members tap into the fund, it's absurd to believe that those same countries can guarantee the fund they are drawing from with capital they don't have.
Og svo er fjallað um mótsagnirnar
In a twisted irony, a rising euro undermines the desperately needed export business that European countries are counting on to dig themselves out of trouble. So while these countries want investors to buy their bailout-fund securities to support their finances, they are hoping the euro falls in value to make their exports cheaper on world markets.
Niðurstaðan er annað tveggja, að eitt eða fleiri ríki evru-svæðisins verði gjaldþrota eða að einhver ríki hverfi úr samstarfinu. Eitt er víst, segir fréttabréfið, evran mun falla.
The disjointed family that makes up a culturally and socially diverse European Union is plagued with structural problems that aren't going away any time soon. In the race between illiquidity and insolvency, illiquidity will lose out in the short term. But insolvency stands a better chance of crossing the finish line.
And that's why I like buying UltraShort Euro, or buying calls on EUO. Taking a long position in this ETF is a bet that some European Union members might default, or some members could leave the EU. In the end, however, the euro will drop in value.
Athugasemdir
European Debt Crisis: How to Profit No Matter What Happens
European Debt Crisis: How to Profit No Matter What Happens
[Editor's Note: Retired hedge-fund manager R. Shah Gilani identified pathways to profit after the global financial crisis. Now he shows investors how to profit from the growing debt crisis in Europe.]
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 22.1.2011 kl. 10:46
Gilani þessi hefur ritað greinar í blöð fjárfesta og miðlað af reynslu sinni. Hann hefur auðgast nokkuð sjálfur og er stjórnarformaður tveggja vogunarsjóða. Einnig hér hefur hann fundið örugga aðferð til að verða ríkur með því að taka áhættu/veðja) og taka stöðu( gefa sér verðþróun). Kannski hefur páll fundið svið sem hentar honum: hvernig er hægt að græða á erfiðleikum evrunnar? Fyrst var það krónan hjá góðkunningum Sérstaks saksóknara og nú er það evran. Hvað kemur næst?
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 22.1.2011 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.