ESB undirbýr áróðursherferð á Íslandi

Í eftir nokkrar vikur ætlar Evrópusambandið að opna tvær eða fleiri skrifstofur hér á landi sem eiga að ,,kynna" sambandið fyrir Íslendingum og útskýra kosti þess að flytja fullveldið og forræði eigin mála til Brussel. ESB var með útboð til íslenskra almannatengla og þeir svöruðu kallinu. Einn þeirra sem  fékk framgang úr fyrstu umferð, AP almannatengsl, auglýsir eftir tveim starfsmönnum - fari svo að stofan fái verkefnið. 

Meðal þess sem segir um  hæfniskröfur væntanlegra ESB-tengla er eftirfarandi

fluency in written and spoken English, knowledge of Icelandic will be an advantage

 

Jamm, góðir hálsar, aðalatriðið er að kunna ensku, íslenskukunnátta má fljóta með. Sennilega gerir Evrópusambandið ekki ráð fyrir að við þurfum íslensku eftir að Samfylkingin hefur látið aðlaga Ísland sambandinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nær væri að þessar skrifstofur verði opnaðar í Brussel, enda mun ESB-kerfið koma til með að virka þannig að við þurfum að sækja rétt okkar til Brussel.

Njáll (IP-tala skráð) 21.1.2011 kl. 16:22

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Þetta er ekki löglegt,umsókn var samþykkt ekki aðlögun,ég ákæri.

Helga Kristjánsdóttir, 21.1.2011 kl. 19:41

3 identicon

Þessi á vel við á degi sem þessum:

EuroEnglish. 

The European Commission has just announced an agreement whereby English will be the official language of the EU rather than German, which was the other possibility. As part of the negotiations, Her Majesty's Government conceded that English spelling had some room for improvement and has accepted a 5 year phase-in plan that would be known as "EuroEnglish": --

In the first year, "s" will replace the soft "c".. Sertainly, this will make the sivil sevants jump with joy. The hard "c" will be dropped in favor of the "k". This should klear up konfusion and keyboards kan have one less letter.

There will be growing publik enthusiasm in the sekond year, when the troublesome "ph" will be replaced with the "f". This will make words like "fotograf" 20% shorter.

In the 3rd year, publik akseptanse of the new spelling kan be expekted to reach the stage where more komplikated changes are possible. Governments will enkorage the removal of double letters, which have always ben a deterent to akurate speling. Also, al wil agre that the horible mes of the silent "e"'s in the language is disgraceful, and they should go away.

By the 4th yar, peopl wil be reseptiv to steps such as replasing "th" with "z" and "w" with "v". During ze fifz year, ze unesesary "o" kan be dropd from vords kontaning "ou" and similar changes vud of kors be aplid to ozer kombinations of leters.

After zis fifz yer, ve vil hav a reli sensibl riten styl. Zer vil be no mor trubls or difikultis and evrivun vil find it ezi tu understand ech ozer.

ZE DREM VIL FINALI KUM TRU!!

Baldur (IP-tala skráð) 21.1.2011 kl. 20:00

4 identicon

Meir að segja þetta er rangt hjá Páli!!!

Key expert 2: Public Information Officer – indicative minimum 220 working days
The Public Information Officer will be responsible for the implementation of the day-to-day activities of the EU InfoCentre including the provision of information to visitors; answering questions received from the public; media monitoring and providing press reviews; media relations; updating the Q&A knowledge database etc.

Qualifications and skills

• university degree in communications, journalism or related field
• excellent organisational and interpersonal skills
• excellent ability to work in a team
• experience in ensuring good client communication
• ability to work under time pressure, flexibility and reliability
• fluency in spoken and written Icelandic and English

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 21.1.2011 kl. 22:16

5 identicon

Þetta er rétt hjá Páli:
• fluency in written and spoken English, knowledge of Icelandic will be an advantage

http://www.appr.is/news2010/leita-eftir-serfr-ingum-til-starfa-a-kynningarmi-sto-esb.html

Njáll (IP-tala skráð) 22.1.2011 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband