Þriðjudagur, 11. janúar 2011
Jóhanna selur sama hlutinn tvisvar
Eftir skýrslu um Magma-málið lofuðu stjórnvöld í haust að vinda ofan af sölu HS-Orku til sænsk-kanadíska skúffufyrirtækisins og íslensku útrásarafganganna. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra ber ábyrgð á því að hrinda þeirri stefnu í framkvæmd.
Jóhanna á að vera búinn að framkvæma það sem hún lofaði fyrir mörgum mánuðum.
Jóhanna fagnar undirskriftum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.