Mánudagur, 3. janúar 2011
Gćluverkefni Samfylkingar fá 7,6% og 1,9% stuđning
Atvinnumál og skuldavandi heilanna eru ţau mál sem brenna heitast á almenningi en samtals nefna tćp 80 prósent ţessa málaflokka sem brýnustu verkefni stjórnvalda í nýrri könnun. Gćluverkefni Samfylkingarinnar fá falleinkunn.
Ein 7,6 prósent nefna umsókn um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu sem brýnt mál og tćp tvö prósent nefna nýja stjórnarskrá.
Forgangsröđun Samfylkingarinnar og ríkisstjórnarinnar er á skjön viđ vilja ţjóđarinnar. Viđ eigum skiliđ betri ríkisstjórn en ţá sem nú situr.
Athugasemdir
Könnunin, vel ađ merkja, var unnin fyrir Eyjuna.
Páll Vilhjálmsson, 3.1.2011 kl. 14:40
Lausn Icesave deilunnar nýtur 2,6% stuđnings í könnuninni.
Sigurđur (IP-tala skráđ) 4.1.2011 kl. 00:22
Heil 2,6%, já, ţađ er ICESAVE-STJÓRNIN sjálf.
Elle_, 4.1.2011 kl. 15:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.