Sunnudagur, 2. janúar 2011
Dauđaósk ríkisstjórnarinnar
Á gamlársdag var ríkisstjórnarleki í Fréttablađinu um ađ ađlögunarstyrkir frá Evrópusambandinu kćmu inn í landiđ ţrátt fyrir andstöđu Vinstri grćnna. Líkleg uppspretta lekans er Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra en sama dag lét hann óviđurkvćmileg orđ falla um ţingmenn Vinstri grćnna sem ekki fylgja ríkisstjórninni í blindni.
Í anddyri Bessastađa á gamlársdag sagđi Jóhanna Sig. ađ Jón Bjarnason ráđherra kynni ekki stjórnarsáttmálann ef hann héldi ađ ráđuneyti hans yrđi ekki lagt niđur í vor. Jón hafđi skrifađ grein í Morgunblađiđ ţar sem hann benti á ađ ekki vćri samţykkt fyrir frekari sameiningu ráđuneyta.
Ţegar leiđtogar stćrri stjórnarflokksins leggja sig í líma viđ ađ koma fram af lítilsvirđingu viđ samstarfsflokkinn er fokiđ í flest skjól.
Athugasemdir
Er ţađ ekki háttur hyskis ađ hegđa sér međ ţessum hćtti?
Halldór Jónsson, 2.1.2011 kl. 22:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.