Laugardagur, 25. desember 2010
Vextir, tilraunir í dollurum og evru og Kína
Vextir hćkka í Kína vegna ţenslu í efnahagskerfinu. Í Bandaríkjunum munu vextir hćkka á nćsta ári til ađ bregđast viđ verđbólgu sem peningaprentun gegn verđhjöđnun veldur - ţađ er tilraun í efnahagspólitík. Önnur tilraun sem stendur yfir er pólitík íklćdd myntsamstarfi og heitir evra.
Kínverjar hafa um árabil geymt sístćkkandi gjaldeyrisforđa í dollurum og evrum. Peningaprentun Bandaríkjanna var ţeim ţyrnir í augum enda grunar Kínverja ađ um sé ađ rćđa dulda gengisfellingu.
Gengisfelling er eitt en annađ er ef gjaldmiđill leysist upp í frumeindir sínar. Kínverjar eru um ţađ bil ađ missa ţolinmćđina gagnvart evrunni, eins og fram kemur í greiningu Telegraph.
Hvenćr kemur ađ ţví ađ Samfylkingin biđjist afsökunar ESB/evru-stefnu sinni?
Vextir hćkka í Kína | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Samfylkingin biđst aldrei afsökunar á eigin misgjörđum, til ţess skotir ţeim kjark.
En ţetta er góđur pistill hjá ţér og umhugsunarverđur.
Jón Ríkharđsson, 25.12.2010 kl. 14:28
Var ekki sidasta afsřkunarbeidnin tannig ad tad hafi nu eiginlega alls ekki verid teim ad kenna nokkud i addraganda hruns. Og ef svo hefdi hugsanlega verid hafi tad verid vegna istřduleysis gagnvart sjonarmidum annarra!
Gott dćmi nyleg afsřkunarbeidni Gudmundar Andra Thorssonar.
Gangi Samfylkingunni vel ad kenna řdrum um ESB umsoknarkludrid og brudlid.
jonasgeir (IP-tala skráđ) 25.12.2010 kl. 15:18
Hvernig vćri nú ađ sjálfstćđisflokkurinn fćri nú ađ biđast afsökunar á efnahagslegum misgjörđum sínum gagnvart íslenskum almenningi síđustu áratugina.
Ég get sagt ţér tvennt. Evran er ekki ađ fara neitt. ESB er heldur ekki ađ fara neitt.
Málflutningur ykkar andstćđinga ESB er gjörsamlega ţađ snarvitlausasta sem hćgt er ađ finna á Íslandi. Enda stendur ekki steinn yfir steini í ykkar málflutningi, og ţiđ ljúgiđ stanslaust og án ţess ađ hika.
Ţú ert ennfremur ekki blađamađur Páll. Enda hagar ţú ţér ekki sem slíkur.
Jón Frímann Jónsson, 25.12.2010 kl. 15:55
Mikiđ ertu heppinn Páll ađ ESB sinnar skuli koma inn á ţína síđu međ skemmtileg komment, ţeir eru nefnilega ţrćlfyndnir ţegar ţeir taka sig til.
Ţađ virđist vera sama hvađ ég skrifa á mína síđu, aldrei dettur ţeim til hugar ađ skemmta mér međ svona furđulegheitum.
Ćtli ţeim sé eitthvađ illa viđ mig?
Jón Ríkharđsson, 25.12.2010 kl. 17:25
Gjaldeyrisvarasjóđur Kínverja er risastór. Norski olíusjóđurinn er ekki nema lítiđ brot af honum. Kínverjar hafa undanfarin mörg ár keypt ríkisskuldabréf í BNA. (Skuldir bandaríska ríkisins eru stjarnfrćđilegar. margar stórborgir eru á barmi gjaldţrots.) Margir halda ţví fram ađ gengi kínversku myntarinnar,júansins,sé of lágt skráđ. Lágt gengi gerir kínverskar vörur ódýrar og mjög samkeppnishćfar. Kínverjar hafa lýst yfir áhuga sínum ađ kaupa ríkisskuldabréf af Grikkjum. Nú síđast herma fregnir ađ Kínverjar hafi áhuga á ađ kaupa ríkisskuldabréf af Portúgölum fyrir fjóra til fimm milljarđa evra. Áriđ 2011 verđur portúgölum ţungt í skauti. Stór lán eru á gjalddaga og halli á fjárlögum ríkisins. Kínverskir bankamenn hafa lýst ţeirri skođun sinni ađ dollarinn sé ekki lengur fćr um ađ vera heimsmynt. Ríki heimsins ţurfi ađ koma sér saman um nýja mynt.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 25.12.2010 kl. 21:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.