Mánudagur, 20. desember 2010
Ásmundur Einar, strandríki og ESB
Á heimasíđu Nei til EU er ný grein eftir Ásmund Einar Dađason formann Heimssýnar ţar sem hann hvetur til samstöđu ríkjanna á Norđur-Atlantshafi; Grćnlandi, Íslandi, Fćreyjum og Noregi gegn stórveldum sem hugsa sér til hreyfings á norđurslóđum. Ásmundur telur ćskilegt fyrir ţessar ţjóđir ađ finna sér samstarfsvettvang til ađ verja hagsmuni sína sem um margt eru keimlíkir.
Fyrirsjáanlegt er ađ stórveldi eins og Bandaríkin, Rússland og Evrópusambandiđ munu gera sitt ýtrasta ađ til ađ fá hlutdeild í náttúruauđlindum norđurslóđa sem verđa ađgengilegri eftir ţví sem ísinn hopar. Strandríkin fyrir austan og vestan okkur eiga ađ vinna saman viđ ţessar kringumstćđur, segir Ásmundur Einar.
Athugasemdir
Sćll Páll! Tek undir međ Ásmundi,ţetta er brýnt, ţađ minnir mig á baráttu í villtri nátturinni,ţar sem veikari dýrin hópast saman til ađ verjast ágengni ţeirra sterkari. Viđ ćtlum ađ komast af, hopum ekki eins og ísinn.
Helga Kristjánsdóttir, 20.12.2010 kl. 02:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.