Írskir þrælar Evrópusambandsins

Írska stjórnarandstaðan segir það nöturlegt að fátæklingar séu látnir borga fyrir viðskiptaævintýri braskara. Tilefnið er sparnaðaraðgerðir þar sem skattar hækka, laun lækka og velferðakerfið skorið niður við trog. Stjórnarandstaðan vill að þeir sem lánuðu írskum bönkum fé til að braska með beri hluta skaðans.

Fjármálaráðherra Írlands, Brian Lenihan, sagði írsku stjórnarandstöðuna lifa í draumaheimi ef hún héldi að hægt væri að ganga gegn óskum Evrópska seðlabankans um að höfuðlánveitendum yrði tryggð greiðsla. Samkvæmt Telegraph 

Brian Lenihan, the finance minister, accused Fine Gael of playing with fire. “Those who think we can unilaterally renege on senior bondholders against the wishes of the ECB are living in fantasy land,” he said.

Írar eru orðnir efnahagslegir þrælar Evrópusambandsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband