Evran þarf útfarastjóra

Tveir möguleikar eru í stöðunni. Að Þýskaland yfirtaki skuldir Suður-Evrópuþjóða í evru-samstarfinu auk Íra eða að evran liðist í sundur. Fyrri kosturinn er óhugsandi af tveim ástæðum. Í fyrsta lagi myndi Þýskaland aldrei samþykkja að veðsetja framtíðarkynslóðir Þjóðverja fyrir skuldir Portúgala, Spánverja, Ítala og Íra.Í öðru lagi eiga Þjóðverjar ekki peninga til að dekka skuldir þessara þjóða.

Evran þarf útfarastjóra, skrifar Brósi í Símfréttum í dag og hittir sem oft áður naglann á höfuðið.

Ósvarað er hversu blóðug jarðarförin verður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband