Ţriđjudagur, 30. nóvember 2010
Huglausa stjórnin leitar skjóls
Fylgislaus og rúin trausti leitar ríkisstjórnin skjóls hjá stjórnarandstöđunni međ ţví ađ kynna henni ţykjustuúrrćđi á skuldavanda heimila. Ríkisstjórnin var búin ađ lofa upp í ermina á sér. Skötuhjúin Jóhanna Sig. og Steingrímur J. geta ekki komiđ hreint fram og sagt ţví miđur er hvorki peningar né vilji til ađ lćkka skuldir međ allsherjarafskriftum.
Ríkisstjórnin býr til fund međ stjórnarandstöđunni í ţví skyni ađ dreifa ábyrgđinni á eigin úrrćđaleysi. Ríkisstjórn sem starfar í skjóli stjórnarandstöđu er ekki upp á marga fiska.
Pólitísk stađa ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. veikist dag frá degi. Forsćtisráđherra einangrast, hefur t.d. ekki sagt múkk um stjórnlagţingsfloppiđ. Ekkert er í sjónmáli sem bjargađ getur ríkisstjórninni frá gröfinni sem hún sjálf gróf sér. Spurningin er hver kastar rekunum á líkiđ.
![]() |
Trúnađur um ţađ sem ekkert er? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Megi útförin fara fram sem fyrst.
Ţessi stjórn hefur nú ţegar valdiđ ćgilegum skađa.
Karl (IP-tala skráđ) 30.11.2010 kl. 08:12
Hvorki til peningar né vilji til ađ lćkka skuldir almennings? Fyrst hćgt er ađ afskrifa milljarđa hjá peningaglćpahyskinu eru líka til peningar til ađ afskrifa og lćkka skuldir almennings. Hins vegar er enginn vilji hjá ríkisstjórnarmafíunni til ađ leiđrétta ranglćtiđ sem felst í stökkbreytingum skulda almennings vegna athafna nokkurra glćpamanna í skjóli mafíuríkisstjórna undanfarna áratugi. Núverandi ríkisstjórn er sama mafíuapparatiđ vegna ţess ađ hún viđheldur skuldavanda heimilanna og hyglir peningaglćpahyskinu. Burt međ ţessa ríkisstjórn mafíunnar, burt međ Steingrím IceSaveJođ, burt međ kerlingarálftina, burt međ hrunkóngana úr bönkum og embćttismannakerfinu, burt međ spillingarskipađa hćstaréttardómara sem tóku forskrift Seđlabanka og ríkisstjórnar ađ gengislánadóminum. Burt međ ţetta helvítis hyski allt saman! Međ handafli ef ekki vill betur til!
corvus corax, 30.11.2010 kl. 08:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.