Mánudagur, 29. nóvember 2010
Írum lánað til að bjarga evru og ESB
Evrópusambandið lánar Írum til að forða eyjunni grænu frá gjaldþroti. Í umfjöllun Telegraph um ástæður lánsins er að finna þessa setningu úr yfirlýsingu fjármálaráðherra Evrópusambandsríkja
"Providing a loan to Ireland is warranted to safeguard financial stability in the euro area and the EU as a whole," a statement from EU finance ministers said.
Lán til Írlands er veitt með þeim rökum að tryggja fjármálastöðugleika á evrusvæðinu og Evrópusambandinu í heild.
Athugasemdir
Fyrir þá sem vilja kynna sér málið og mynda sér skoðun byggða á þekkingu.
Statement by the Eurogroup and ECOFIN Ministers
Ministers unanimously agreed today to grant financial assistance in response to the
Irish authorities' request on 22 November 2010. Ministers concur with the
Commission and the ECB that providing a loan to Ireland is warranted to safeguard
financial stability in the euro area and the EU as a whole.
Euro-area and EU financial support will be provided on the basis of a programme
which has been negotiated with the Irish authorities by the Commission and the IMF,
in liaison with the ECB. Ministers welcome the staff-level agreement on a three year
joint EU/IMF financial assistance programme for Ireland. The Irish Government
approved the programme on 28 November.
Ministers unanimously endorse the measures announced today. Building on the strong
fundamentals of the Irish economy, the programme rests on three pillars:
- An immediate strengthening and comprehensive overhaul of the banking system
- An ambitious fiscal adjustment to restore fiscal sustainability, including through
the correction of the excessive deficit by 2015
- Growth enhancing reforms, in particular on the labour market, to allow a return to a
robust and sustainable growth, safeguarding the economic and social position of its citicen.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 29.11.2010 kl. 13:52
Hrafn, ætli fólk verði þá ekki að kynna sér eitthvað fleira en aðeins yfirlýsingu frá fjármálaráðherrum evrusvæðisins og batteríinu sem Evrópusambandið setti á laggirnar til þess að halda utan um það að "beila út" einstök evruríki?
Hjörtur J. Guðmundsson, 29.11.2010 kl. 14:39
Hrafn á helling af glansbæklingum frá Evrópusambandinu sem eru biblíur og það himnaríki.
Hér er enn eitt helgiávarp Evrópusambandsþingmanns um evruna sem örugglega er efst á spilunarlista heilþvegins starfsmannsins hjá hinu opinbera sem nýtir vinnutímann sinn vel sem þjóðin borgar, - fyrir Brusselskrímslið.:
http://www.youtube.com/watch?v=Fyq7WRr_GPg
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 29.11.2010 kl. 16:11
Ég þakka fyrir vinsamlegar ábendingar um lesefni. Ég er sammála því sem Hjörtur segir. Yfirlýsingar ráðherra hafa oft á tíðum takmarkað gildi. Þau tímarit sem ég treysti best eru Der Spiegel og The Economist.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 29.11.2010 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.