Greiðsluvilji er græðgishugtak

Fólk flest er hvorki kjánaprik né siðleysingjar. Á toppi útrásarinnar voru siðleysingjar en á botninum kjánaprik. Siðleysingjarnir trúðu að endalaust mætti blekkja aðra til að setja peninga í loftkastala. Kjánaprikin voru sannfærð um að siðleysingjarnir væru sigrandi fullhugar framtíðarinnar og gerðu yfirgengilega vitlausar fjármálaráðstafanir í trausti þess að siðleysingjarnir yrðu til frambúðar menn ársins.

Hrunið afhjúpaði hvorttveggja siðleysingja og kjánaprikin.

Sameiginlegt skipbrot býr til nýveröld blekkingar: Jón Ásgeir og Hannes Smára hafa ekki mikinn greiðsluvilja. Kjánaprikin ekki heldur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Gæti sannmælis,  þessi pistill kafar óvenju dúpt!

Jenný Stefanía Jensdóttir, 19.11.2010 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband