Stjórnlagaţing gegn flokkastjórnmálum

Ríflega 500 frambjóđendur sem margir eru félagsvanir en fáir úr fremstu röđ stjórnmálamanna gerir kosningu til stjórnlagaţings spennandi. Stjórnarskráin átti enga sök á hruninu en ţáttur í endurreisninni getur veriđ ađ skrifa upp ný drög sem fćru í framhaldsumrćđu.

Áhuginn sem kemur fram í fjölda frambođa stađfestir áhuga á stjórnmálum ţótt orđspor atvinnustjórnmálamanna á ţingi sé komiđ niđur í svađiđ.

Kjörsókn til stjórnlagaţings verđur tćplega jafn góđ og í almennum kosningum. Stjórnmálaflokkar hafa úr hundruđum milljóna króna ađ mođa til ađ auglýsa sig og flokksvélar til ađ starfa fyrir sig.


mbl.is Rúmur helmingur ćtlar ađ kjósa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband