Föstudagur, 12. nóvember 2010
Íraksstríđiđ, fíflađir blađamenn og Össur
Blađamenn hoppa og skoppa í kringum Össur Skarphéđinsson ţessa dagana. Utanríkisráđherra sagđist eiga í fórum ráđuneytisins skjöl sem vörpuđu ljósi á tildrög ţess ađ Ísland komst á lista ,,viljugra ţjóđa" og studdi ţar međ innrás í Írak fyrir sex árum.
Í gćr kom á daginn ađ flest skjölin voru ljósrit af blađagreinum sem embćttismenn ráđuneytisins lásu til ađ glöggva sig á ástandi mála. Össur kom ábúđamikill fram í Sjónvarpsfréttum og sagđist ekki hafa áttađ sig fyrr á alvöru málsins. Ef ţađ er mćlistika á hversu stórt eđa smátt tiltekiđ mál er hvort Össur fattar eđa ekki er jafngott ađ láta flokksskrifstofu Samfylkingarinnar sjá um fréttamat fjölmiđla.
Á međan Össur vefur fjölmiđlum um fingur sér í mestu ekki-frétt haustsins kemst utanríkisráđherra upp međ ađ kippa stjórnarskránni úr sambandi ţegar honum hentar. Og fjölmiđlar ţegja.
Athugasemdir
Mér er skemmt!!!! Allir orđnir fyndnir!!! Össur,blađamenn,allstađar grínarar, allt frítt. Takk fyrir ađ draga frá tjöldin Páll,er enn í hláturskasti.
Helga Kristjánsdóttir, 12.11.2010 kl. 14:11
Ţađ er fróđlegt ađ vita hvađa klandur Össur hefur komiđ sér í.
Össur er búinn ađ vera á ţingi í tćp tuttugu ár eđa frá árinu 1991. Ţetta er í raun tuttugu árum of lengi en ţađ er önnur saga. Hann hefur oft komiđ sér í einhverskonar klandur á ţessum tíma, bćđi í orđi sem og međ athöfnum. Ţá hefur hann oftar en ekki gripiđ til spuna og reynt ađ koma kastljósinu frá sér og sínum mistökum yfir á einhverja ađra. Sjaldnast hefur ţetta tekist hjá honum, sannleikurinn hefur ţá áráttu ađ koma í ljós, ţó seint sé á stundum.
Ţví er von ađ mađur velti fyrir sér hvađa klandur Össur er kominn í núna.
Gunnar Heiđarsson, 12.11.2010 kl. 14:15
Klandur, spyrđ´u Gunnar. Kallast ţađ ekki klandur ađ sniđganga stjórnarskrána ţegar sótt var um ađ kíkja í ESB dótakassann?
Ragnhildur Kolka, 12.11.2010 kl. 14:53
Komiđ ţiđ sćl hvers vegna er Össur enn á ţingi og ráđherra?
Sigurđur Haraldsson, 12.11.2010 kl. 15:51
Hann Össur ćtlar ađ trođa sér inn í Evrópubandalagiđ án ţess ađ spyrja kóng né prest út í máliđ. Ţar eru krćsingarnar. Ţar vill hann vera. Allir ađrir geta étiđ ţađ sem úti frýs.
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/ossur-skarphedinsson-a-ad-gera-olaf-ragnar-grimsson-ad-kongi-yfir-islandi
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 12.11.2010 kl. 15:54
Íraks farsi ESB stjórans var og er svo augljóslega fýlubomba spunatrúđa sem átti ađ beina óţćgilegu kastljósinu frá klúđrum hjá stjórnvöldum og ESB ruglinu sem er í gangi, en sprakk framan í Össur sjálfan.
Gleymdi ekki Össur utanríkis ađ segja ađ hann er ađ reyna ađ draga ţjóđina inn í Evrópusambandiđ sem meirihluti landa innan ţess eru líka á lista hinna "stađföstu og viljugu ţjóđa" međ Íslandi? Meira en fjórđungur árásaţjóđanna eru "óvart" í Evrópusambandinu sem vćntanlega er ekki alveg ţađ stórkostlega "friđarbandalag" eins og snákaolíusölumenn eins og Össur reyna ađ halda fram. Saga sem passađ er vandlega ađ segja ekki frá frekar en svo margt annađ ţegar ţessir heiđarlegu ađilar eru annars vegar. Miđađ viđ hversu mikinn ţokulúđurinn rammfalski Össur hefur fariđ vegna okkar ţátttöku í óhćfuverkinu ţá er merkilegt ađ hann hafi ekki veriđ samkvćmur sjálfum sér og bent á ţessi blóđugu fingraför Evrópusambandsţjóđanna, og ekki síđur ađ jafnvel ţátttakan náđi hjá sumum inn á blóđuga vígvelli Íraks.
Evrópusambandiđ er međal annars argasta hernađarsamband, enda ţarf ekki ađ leita lengi á netinu til ađ fá nákvćmar upplýsingar um hvađ er í gangi hjá Breusselskum í ţeim efnum. Össur hlýtur ađ fordćma ţátt meirihluta ţjóđa Evrópusambandsins í hernađarbröltinu í Írak ef hann er nćgur mađur til. En reynslan segir ađ hann er argasta "kelling" eins og Steingrímur á Suđurnesjum.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 12.11.2010 kl. 20:24
"Íslenskir fjölmiđlar ţegja." Er ţađ ekki nákvćmlega ţađ sem trúđar eins og urriđakynlífsfrćđingurinn, Ţistilfjarđarkúvendingurinn og Grána gamla gera út á ţessa dagana? Ţvílíkt og annađ eins samanasafn af eiginţjóđfélagsóvinum. Gegnrotnir stjórnmálamenn og steingeldir fjölmiđlar eru sennilega verri uppskrift en kínverskt stál og 1000 tonn af gleri í forljóta Hörpu, mitt í bölmóđnum.
Halldór Egill Guđnason, 14.11.2010 kl. 05:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.