Taugastríđ á alţingi

Tilbođ Jóhönnu Sig. til stjórnarandstöđunnar um ađ leggja fram vantraust á ríkisstjórnina er liđur í taugastríđi á alţingi sem á eftir ađ magnast nćstu daga. Markmiđiđ er ađ sitja ekki uppi međ Svarta Pétur; bera ábyrgđ á stjórnleysi.

Stjórnarandstađan á ađ svara međ tilbođi til Vinstri grćnna um ađ mynda minnihlutastjórn í fjóra mánuđi.

Viđ lifum áhugaverđa tíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju ćtti stjórnarandstađan ađ leggja fram vantraust á ríkisstjórnina? Halldór og Árni nýbúnir ađ fá fín djobb. Allt í lukkunnar velstandi. Ertu ekki ađ mislesa stöđuna Páll?

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 4.11.2010 kl. 19:33

2 Smámynd: Oddur Ólafsson

Ţađ var ekki krćsandi sem stórnarandstađan bauđ upp á í dag.

N1 pabbastrákarnir verđa bíđa enn um sinn međ nćstu helmingaskiptastjórn.

Oddur Ólafsson, 4.11.2010 kl. 19:47

3 identicon

Páll Vilhjámsson hvađ ţarf mađur ađ vera međ langa skólagöngu til ađ skrifa svona texta ?

,,Stjórnarandstađan á ađ svara međ tilbođi til Vinstri grćnna um ađ mynda minnihlutastjórn í fjóra mánuđi."

Ţađ er ágćtt hjá ţér ađ vera međ skrifin ţín hjá náhirđinni !

Ţađ stendur á andliti ţín  Neeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeiiiiiiiiiii , og svakalegur fílusvipur  !

JR (IP-tala skráđ) 4.11.2010 kl. 23:02

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Er ekki djei Err bara í fílu?

Helga Kristjánsdóttir, 5.11.2010 kl. 01:18

5 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Hvenćr gerum viđ alvöru árás á mafíuna?

Sigurđur Haraldsson, 5.11.2010 kl. 17:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband