Mánudagur, 25. október 2010
Kvenleg gildi í pólitík
Kynjuđ pólitík er stundum höfđ í frammi í stađ sígildrar jafnréttisbaráttu kynjanna. Kynjuđ pólitík gerir ráđ fyrir ţví ađ eđliseinkenni kynjanna komi fram í einstaklingum sem leggja fyrir sig stjórnmál. Samkvćmt skilgreiningu ber kona í sér kvengildi en karlar karllćg gildi.
Ţeir sem halda fram kynjuđum stjórnarmiđum í pólitík ţurf ađ svara ţví hvađ er kvenlegu gildi einkenna stjórnmálamenn eins og Jóhönnu Sigurđardóttur, Margréti Thatcher og Goldu Meir.
Skrifađ í tilefni dagsins.
Athugasemdir
Valgerđur var ráđherra viđ einkavćđingu bankanna nr.1
Ingibjörg var ráđherra síđustu misseri fyrir hrun og tók allar stćđstu ákvarđanir fyrir sína karlráđherra á ţeim tíma.
Jóhanna er ráđherra nú, ekki hefur hún yfir miklu ađ hćlast!!
Gunnar Heiđarsson, 25.10.2010 kl. 13:00
Legg til ađ valdaferill Valgerđar og Ingibjargar Sólrúnar verđi "kynjagreindur".
Karl (IP-tala skráđ) 25.10.2010 kl. 13:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.