Ríkisstofnanir brenna peningum í Fréttablaðinu

Dagblað með innan við 30 prósent ritstjórnarefni er í raun ekki fréttablað heldur auglýsingablað. Auglýsing í Fréttablaðinu, sem er minni en heilsíða, er nær einskins virði þar sem hún drukknar innan um allar hinar auglýsingarnar.

Ríkisstofnanir sem kaupa auglýsingar í Fréttablaðinu kasta peningum á glæ. Ríkisendurskoðun  hlýtur að athuga hvernig ríkisstofnanir fara með auglýsingafé sitt og gera kröfu um að óeðlileg sjónarmið liggi ekki þar að baki.

Er það kannski sérstakt markmið ríkisstofnana að halda Fréttablaðinu á floti?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Kannski er það ætlunin meðan Jóhönnustjórnin er við völd að halda Evrópusambandsblaðinu uppi?  Vissulega. 

Elle_, 14.10.2010 kl. 19:56

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Hefur þú hlustað á aulýsingarþáttinn Sprengjusand á Bylgjunni?

Sigurður I B Guðmundsson, 14.10.2010 kl. 20:39

3 Smámynd: Einar Guðjónsson

Ekki bara í Fréttablaðið því t.d. 3.500. milljónir brenna í æðstu stjórnsýslu ríkisins það er því bara lýðræðislegt að einhverjir peningar brenni í Fréttablaðinu. Af hverju bara Jóhanna en ekki óli Steph

Einar Guðjónsson, 14.10.2010 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband