Fimmtudagur, 14. október 2010
Baugslögmađur trúnađarmađur ríkisstjórnar
Baugsveldiđ er hruniđ en ríkisstjórn Jóhönnu Sig. reynir endurlífgun á líkinu. Landsbankinn, sem er ríkisbanki, heldur lífi í Baugsútgáfunni til ađ ríkisstjórnarflokkarnir hafi málssvara. Í viđkvćma nefnd um erlendar fjárfestingar kýs ríkisstjórnin ađ setja Helga Jóhannesson lögmann sem var stjórnarformađur Fjárfars en ţađ félag var svikamylla Jóns Ásgeirs Baugsstjóra.
Helgi mun einnig hafa veitt lögfrćđilega ţjónustu í REI-málinu ţegar Jón Ásgeir, Hannes Smára og félagar ćtluđu ađ sölsa til sín orkuauđlindir OR.
Vinstristjórnin hleypir handlangara útrásarauđmanna i lykilstöđu til ađ meta t.d. erlenda fjárfestingu í orkufyrirtćkjum.
Hvađa hagsmunum er ríkisstjórn Jóhönnu Sig. ađ ţjóna? Ekki almannahagsmunum, svo mikiđ er víst.
Leiđrétting kl. 8:55
Í símaskránni eru tveir lögfrćđingar sem báđir heita Helgi Jóhannesson. Annar ţeirra er međ baugsferil en hinn ekki. Mér sýnist ég hafa ruglađ ţeim saman og biđst velvirđingar á ţví, sem og óréttmćtum ávirđingum á ríkisstjórnina í ţessu bloggi.
Helgi í nefnd um erlenda fjárfestingu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nýtt ţing sem bráđum verđur kosiđ hlýtur ađ hefja rannsókn á Ţeim stuđningi sem ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms veitir Jóni Ásgeiri.
Karl (IP-tala skráđ) 14.10.2010 kl. 08:08
Ţetta er ekki rétt hjá ţér Páll. Helgi Jóhannesson lögmađur sem skipađur var í nefnd um erlenda fjáfestingu hefur aldrei unniđ fyrir Baug né Jón Ásgeir . Ţađ er reyndar til annar lögmađur međ sama nafni og sá hefur veriđ skósveinn Baugsmanna um árabil.
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/10/13/helgi_i_nefnd_um_erlenda_fjarfestingu/
Ingvar, 14.10.2010 kl. 08:16
Á lista Lögmannafélags Íslands, sjá ađ neđan, er ađeins einn Helgi Jóhannesson gefinn upp. Ef ţeir eru tveir ćtti sá saklausi ađ tilgreina sig sem ekki-baugslögmađur.
http://www.lmfi.is/logmannalisti/?page=2&letter=H&pnr=&action=&hrl=&tungumal=
Páll Vilhjálmsson, 14.10.2010 kl. 08:29
Helgi Jó stjörnulögmađur hjá LEX lítur svona út: http://www.lex.is/library/5617
Myndín í fréttinni er af allt öđrum manni
Raggi (IP-tala skráđ) 14.10.2010 kl. 08:41
Hvađa hagsmunum er svona rangfćrsla ađ ţjóna? Ekki almannahagsmunum, svo mikiđ er víst.
Matthías (IP-tala skráđ) 14.10.2010 kl. 08:44
Í símaskránni eru tveir lögfrćđingar sem báđir heita Helgi Jóhannesson. Annar ţeirra er međ baugsferil en hinn ekki. Mér sýnist ég hafa ruglađ ţeim saman og biđst velvirđingar á ţví, sem og óréttmćtum ávirđingum á ríkisstjórnina.
Páll Vilhjálmsson, 14.10.2010 kl. 08:54
Sé ţetta svona í pott búiđ ţá eftirfarandi: Allir eru sekir ţar til annađ sannast, er meginstefiđ hér. Merkilega ómerkileg fćrsla umsjónarmanns. Og segir allt sem segja ţarf um hvađ hann telur sjálfan sig mikinn yfirburđamann; ađ ţurfa ekki ađ tékka á heimildum áđur en migiđ er fram af svölunum. Og kallar sig blađamann og kemur ekki á óvart.
starkađur (IP-tala skráđ) 14.10.2010 kl. 09:05
Ég átti ţetta inni hjá ţér Starkađur hugumstóri sem breiđir úr sér nafnlaust.
Páll Vilhjálmsson, 14.10.2010 kl. 09:13
Hann gćti bćtt viđ nafn sitt í símaskrá: EB.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.10.2010 kl. 09:39
Nú kvađ lítiđ um ađ börn hljóti nöfn sem sum hver voru algeng áđur, svo sem Jóhannes, Jón,, Ásgeir, Finnur, Sigurjón, o.s.frv.
Erlendur Fjármagnsson (IP-tala skráđ) 14.10.2010 kl. 11:27
Mjög skiljanlegur misskilningur. Mér skilst hins vegar ađ Vilhjálmur Ţorsteinsson móti orkustefnu stjórnvalda.
http://www.idnadarraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/2962
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.10.2010 kl. 11:44
Vilhjálmur situr í fjárfestingarráđi Bjarkar sem nú gagnrýnir stjórnvöld hvađ harđast fyrir stefnu í orkumálum.
http://www.audurcapital.is/fjarfestingar/fjarfestingarferlid/fjarfestingarrad/
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.10.2010 kl. 11:51
Ekkert er er rangt af ţví sem ţú segir um ríkisstjórnina, svo ástćđulaust er ađ draga ţađ til baka.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 14.10.2010 kl. 12:53
Gćđastimpillinn samsinnir Björk og rýkur svo burt a la Ingibjörg Sólrún.
http://www.smugan.is/frettir/frettir/2010/10/13/nr/4173
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.10.2010 kl. 15:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.