Miđvikudagur, 13. október 2010
Hugleysi sem pólitískt vandamál
Engir peningar eru til ađ mćta kröfum um niđurfćrslu skulda. Lífeyrissjóđir eiga ekki peninga og heldur ekki Íbúđarlánasjóđur. Skuldarar fengu eina almenna ađgerđ frá dómstólum, sem dćmdu gengislán ólögleg. Ađrar ađgerđir eru sértćkar og beinast ađ afmörkuđum hópum sem út frá sanngirnissjónarmiđum eiga kröfu um leiđréttingu.
Ríkisstjórnin á ađ segja ţjóđinni sannleikann. Ríkisstjórn sem ýmist hleypur í felur eđa hagrćđir sannleikanum um ţjóđţrifamál er ekki á vetur setjandi.
Engin lausn í sjónmáli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.