Fimmtudagur, 30. september 2010
Vörn Pálma sakfellir Jón Ásgeir
Pálmi í Fons bar aldrei ábyrgđ á Glitni og af ţví leiđir er ekki viđ hann ađ sakast ţótt bankinn hafi veriđ rćndur innan frá. Efnislega á ţessa leiđ er vörn Pálma. Međ orđum lögfrćđings viđskiptafélaga Jóns Ásgeirs
Pálmi gegndi aldrei formlegri stöđu hjá Glitni, hvorki sem stjórnarmađur eđa starfsmađur. Öll viđskipti fyrirtćkja, sem hann hefur veriđ í fyrirsvari fyrir, viđ bankann hafa veriđ armslengdar viđskipti. Hafa verđur í huga viđ yfirferđ yfir gögn málsins, ađ í viđskiptum sínum og félaga sem hann hefur stjórnađ hefur Pálmi aldrei ekki haft neina skyldu til ađ gćta sérstaklega ađ hagsmunum Glitnis.
Ţjófnađur í ,,armslengd" er óhugsandi, er ţađ ekki?
Segir ađ Glitnir sé ađ höfđa tvö mál vegna sömu sakargifta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.