Fimmtudagur, 30. september 2010
Vörn Pálma sakfellir Jón Ásgeir
Pálmi í Fons bar aldrei ábyrgð á Glitni og af því leiðir er ekki við hann að sakast þótt bankinn hafi verið rændur innan frá. Efnislega á þessa leið er vörn Pálma. Með orðum lögfræðings viðskiptafélaga Jóns Ásgeirs
Pálmi gegndi aldrei formlegri stöðu hjá Glitni, hvorki sem stjórnarmaður eða starfsmaður. Öll viðskipti fyrirtækja, sem hann hefur verið í fyrirsvari fyrir, við bankann hafa verið armslengdar viðskipti. Hafa verður í huga við yfirferð yfir gögn málsins, að í viðskiptum sínum og félaga sem hann hefur stjórnað hefur Pálmi aldrei ekki haft neina skyldu til að gæta sérstaklega að hagsmunum Glitnis.
Þjófnaður í ,,armslengd" er óhugsandi, er það ekki?
Segir að Glitnir sé að höfða tvö mál vegna sömu sakargifta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.