Ţor í umróti

Umrćđan á Íslandi er í umróti ţar sem gömul kennileiti týnast áđur en sést í ný. Útgáfa sem ćtlar sér hlut í umrćđunni ţarf margt sjálfsagt eins og fjármagn og fagmennsku en umfram allt ţarf hún hugrekki. Ţađ er vel af sér vikiđ ađ bjóđa upp á nýja vikuútgáfu í fríblađastíl međ dreifingu um allt land.

Fréttatíminn heitir útgáfan; forliđurinn minnir á Fréttablađiđ og viđskeytiđ gamla Tímann. 

Fréttatímanum bíđa mörg áhugaverđ viđfangsefni. Í morgunsáriđ var sagt frá skođanakönnun sem stađfestir forrćđi Vg á vinstri vćng stjórnmálanna. Gćti veriđ skammtímasveifla en líka upphaf ađ klofningi Samfylkingarinnar.

 


mbl.is Nýtt helgarblađ í frídreifingu í október
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Páll... ţú ert greinilega ekki ađ fylgjast međ eđa bara gleyminn. Ţađ er ekkert óvćnt í ţessari könnun. Svarhlutfall er 50% og ţá mćlast flokkar eins og VG og Sjálfstćđiflokkur hćrri en hófsamari miđjuflokkar síđur. Ţetta sést glöggt í ţessari könnun sem endurspeglar sannarlega ađ hún er međ stórum skekkjumörkum ţar sem um 400 manns svara á landsvísu og sýnir lítinn skilning ţinn á stjórnmálum ađ sjá klofning Samfylkingar út úr ţví... Mćlir best blint hatur ţitt á ţeim flokki ţar sem ţú fékkst ekki ţćr vegtyllur sem ţig langađi í.

Jón Ingi Cćsarsson, 27.9.2010 kl. 09:01

2 identicon

Sóttist Einar Kárason einhvern tímann eftir vegtyllum í Samfylkingunni?

http://www.pressan.is/Kaffistofan/Lesakaffistofu/er-samfylkingin-ad-springa-i-taetlur

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 27.9.2010 kl. 09:21

3 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Já vissulega ţarf ţor en flóran hefur virkilega magnast sl. 2 ár.  Ég skođa reglulega eina 3-4 netmiđla og hef krćkjur á fleiri. Síđan er allavega 1 annađ blađ í burđarliđnum sem vćri gaman ađ fá athugasemd frá ţér á: http://kritik.is/

Ragnar Kristján Gestsson, 27.9.2010 kl. 20:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband