Sunnudagur, 26. september 2010
Ađildarsinnar harma mistök Össurar
Össur Skarphéđinsson ber stćrstu ábyrgđina á ótímabćrri umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu. Umsóknin var illa undirbúin og keyrđ áfram međ ofstopa. Ađildarsinnar eru smátt og smátt ađ vakna til vitundar um mistök Össurar, sem raunar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir varđ fyrst til ađ vekja athygli á.
Gísli Baldvinsson hvetur til ţess ađ fleiri komi ađ borđinu og Evrópusamtökin birti blogg međ áţekku sjónarmiđi. Tilefniđ hjá báđum er heimsókn Joe Borg frá Möltu um helgina. Borg fór fyrir Möltu í samningunum viđ Evrópusambandiđ og hafđi annan hátt á en Össur.
Össur hefđi betur gengiđ fram af meiri háttvísi ţegar hann vildi setja umsóknina á dagskrá. Líklega hefđi hönum ekki tekist ađ fá umsóknina samţykkta jafn fljótt og honum tókst međ yfirgangi og hótunum. Á hinn stćđi hann ekki uppi í dag međ steindautt mál og óánćgju á báđa bóga.
Smátt og smátt rennur upp fyrir ađildarsinnum ađ Össur nánast einn og sér hefur stútađ möguleikum ađildarsinna á ađ fá draum sinn uppfylltan um langa framtíđ. Ţađ er talsvert afrek.
Athugasemdir
Össuri er greinilega ekki alls varnađ.
Ragnhildur Kolka, 26.9.2010 kl. 17:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.