Sjálfstæðisflokkurinn styður ríkisstjórnina

Varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Ólöf Nordal, sagði í Kastljósi í kvöld að ríkisstjórnin ætti mörg brýn verkefni fyrir höndum og ætti að einhenda sér í þau. Þór Saari þingmaður Hreyfingarinnar krafðist kosninga ítrekað í umræðuþættinum en varaformaður Sjálfstæðisflokksins lýsti yfir stuðningi við ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir, fyrstu hreinu vinstristjórn lýðveldissögunnar.

Til hvers er Sjálfstæðisflokkurinn í pólitík?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bjarni Ben og Þorgerður Katrín eru í tækifærisleik.Það virðist liggja ljóst fyrir að Jóhanna Sig er að leggja niður kapal,og útkoman verður hún og íhaldið,aftur.

Númi (IP-tala skráð) 21.9.2010 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband