Laugardagur, 28. ágúst 2010
Gagnsókn glćpamanna
Auđmenn Íslands og glćpir ţeirra á útrásartíma náđu inn í flesta kima samfélagsins. Genginslánin eru dćmi um víđtćka glćpamennsku ţar sem fjármálalífiđ tók höndum saman um ađ brjóta lög sem voru skýr og ótvírćđ. Ríkisvaldiđ var undir hćl glćpamannanna og gat sig hvergi hrćrt enda ráđherrar forsöngvarar útrásarinnar.
Vegna ţess hversu lögbrotin voru stórtćk og margir högnuđust á ţeim, auđmennirnir sjálfur ţó sýnu mest, er freistandi fyrir glćpamennina og međhlaupara ţeirra ađ gera allt samfélagiđ međsekt.
Á nćstunni munu birtast viđtöl í útgáfum sem eru ýmis í eigu auđmanna eđa á framfćri ţeirra s.s. Fréttablađiđ og pressan.is ţar sem boriđ er blak af fjármálaglćpum útrásar. Reynt verđur ađ lćđa ţví ađ ţjóđinni ađ hún sé samsek og ţess freistađ ađ vekja samúđ međ forkólfum útrásarinnar.
Forsíđa Fréttablađsins í dag er ađeins byrjunin.
Athugasemdir
Ekki vissi ég ađ ţú vćrir dómari Páll. Kannski hćstaréttardómari?
Umli (IP-tala skráđ) 28.8.2010 kl. 15:35
Er Mogginn ekki á framfćri auđmanns, eđa kannski frekar auđfrúar?
Ţorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráđ) 28.8.2010 kl. 21:26
Umli.
Athugađu ađ Páll Vilhjálmsson er alls ekki neinn dómari eins og ţú veist auđvitađ fullvel, en ţú reynir samt ađ koma ţví ađ til ţess eins ađ ég held ađ lítillćkka hann eđa minnka gildi ţess sem hann hefur fram ađ fćra.
Ţađ tekst alls ekki hjá ţér.
En hann ţađ er ađ segja Páll er ađeins óháđur og mjög reyndur og fróđur fréttaskýrandi sem kann alveg ágćtlega ađ greina stjórnmál og íslenskan raunveruleika.
Gunnlaugur I., 28.8.2010 kl. 21:31
Ţađ tekur mörlandann smá tíma ađ átta sig á ţví ađ forhertir, einbeittir brotamenn geti veriđ dags daglega í jakkafötum, lakkskóm, hvítri skyrtu og bindi.
Ţađ tekur mörlandann líka smá tíma ađ átta sig á ţví ađ ef hann kýs aftur fjórflokkinn, er framtíđin trygg. Ekkert mun breytast hér
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 29.8.2010 kl. 12:50
Gunnlaugur minn. Sá sem talar óhikađ um menn sem ekki hafa veriđ dćmdir sem glćpamenn, hann er búinn ađ dćma. En eitt af grundvallaratriđum réttarríksins er ađ menn séu saklausir ţangađ til sekt ţeirra hefur veriđ sönnuđ fyrir dómi. Páll Vilhjálmsson er ađ mínu viti lítil fréttaskýrandi, miklu fremur ofstćkismađur
umli (IP-tala skráđ) 30.8.2010 kl. 08:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.