Össur tekur menn í sófann sinn

Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra, já ţessi sami og ćtlar ađ ađlaga Ísland ađ vönduđum og gegnsćjum stjórnsýsluháttum ESB, vill síđur hafa formlega fundi um alvörumál, skrifar helst ekki minnisblöđ af slíkum fundum og er meira fyrir sófalega nánd en siđađ málefnasamband.

Hér stuttur úrdráttur úr bráđskemmtilegri frétt af Visi.is ţar sem Magma-máliđ og ađild Össurar er kannađ međal annars sagt frá fundum og tölvupóstum milli forkólfa Magma og ráđherra.

Einn ţeirra er um fund Ross Beatys, forstjóra Magma og fleirum međ Össuri. Ţar lýsir Kristján, ráđuneytisstjóri, ţví í tölvupósti til Ásgeirs ađ best sé ađ ţeir séu ekki of margir ţví Össuri líki best ađ „taka menn í sófann til sín." 

Í samanburđi viđ Össur er Jón Gnarr alvarlega ţenkjandi stjórnmálamađur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Svona beint ofan í biskupsmáliđ hljómar ţetta dálítiđ "grúsomm".

Ragnhildur Kolka, 26.8.2010 kl. 20:14

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sófakommar sem sitja saman í sófa Össurar og telja ágóđann af hlutabréfa viđskiptum sínum eru mikilfenglega ömurleg sjón. Annar krepptur hnefinn er á lofti utanum nótnabók internationallans á sama tíma og hinn er krepptur utanum hagnađinn af bréfdúfusendingum SPRON ađ handan. Ţetta minnir mann óneitanlega á liđiđ á Nřrrebro. Međ múrstein í einni og tékkann frá ríkinu í hinni.  

Gunnar Rögnvaldsson, 26.8.2010 kl. 21:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband