Mánudagur, 23. ágúst 2010
Spurningin um Jón Ásgeir
Frétt um ađ Jón Ásgeir sé í persónulegum ábyrgđum fyrir skuldum er nýmćli ţar sem hann hefur gortađ sig opinberlega af ţví ađ vera ekki í slíkum ábyrgđum. Í fréttinni er sagt ađ ákveđiđ verđi á fundi ţrotabúsins í vikunni hvort reyna eigi á ábyrgđ Jóns Ásgeirs og viđskiptafélaga.
Ćtla mćtti einbođiđ ađ skiptastjóri ţrotabús geri allt sem í hans valdi stendur til ađ styrkja stöđu búsins ţannig ađ kröfuhafar fái sem mest í sinn hlut.
Kannski er Jón Ásgeir tekinn út fyrir sviga og fái sérmeđferđ líkt og Landsbanki og Arion veita.
![]() |
Skulda milljarđ vegna hlutafjárkaupa í Baugi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Á eftir ađ sjá ţađ ađ skuggaprinsinn verđi látinn borga skuldir sínar međan Samfylkingin er viđ stjórn.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 23.8.2010 kl. 20:37
Nei, hann er bláfátćkur og á ekki eyri. Grimmd ef 1 af 3 bönkum sem hann skuldar hundruđi milljarđa fćri nú ađ níđast á honum.
Elle (IP-tala skráđ) 23.8.2010 kl. 21:35
Og segir hann "út vil ek til B(já)NA" ţar sem ađ ţar vilja menn stinga honum í grjótiđ.... aumingja Jón... NOT!
Óskar Guđmundsson, 24.8.2010 kl. 01:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.