ESB hótar smáríki

Slóvakía hafnar ţátttöku í björgunarpakka Evrópusambandsins handa Grikkjum međ ţeim rökum ađ óreiđurekstur eins ríkis eigi ekki ađ vera á ábyrgđ annarra. Evrópusambandiđ lítur uppreisn Slóvaka alvarlegum augum ţótt framlag ţeirra skipti ekki sköpum.

Olli Rehn sem fer međ efnahagsmál í framkvćmdastjórn ESB hótar Slóvökum alvarlegum pólitískum afleiđingum vegna afstöđu ţeirra. Slóvakía sem telur 4 milljónir íbúa heldur fram sjónarmiđum sem ganga ţvert á málamiđlun stórveldanna í Evrópusambandinu um ađ Grikkjum eigi ađ bjarga vegna ţess ađ annars gćti evran riđađ til falls.

Evrópusambandinu munar ekki um peninga frá Slóvakíu. Evrópsk samstađa er í húfi og ţegar svo er ástatt eru ţjóđir barđar til hlýđni međ hótunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Höldum ţessu til haga ţegar áróđur ESB sinna ţyngist

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.8.2010 kl. 13:07

2 Smámynd: Elle_

Nú hafa ţeir ţarna í einangrunar-heimsveldinu hótađ minnst 2 smáríkjum, Íslandi og Slóvakíu. 

Elle_, 12.8.2010 kl. 21:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband