Miđvikudagur, 11. ágúst 2010
Spánn og Grikkland í gjaldţrot
Forstjóri eins stćrsta vogunarsjóđs í gjaldeyrisviđskiptum, John Taylor hjá FX Concepts, spáir gjaldţroti Spánar og Grikklands á Bloomberg-sjónvarpsstöđinni.
Hér er viđtaliđ.
Orđin falla í lok viđtalsins.
Athugasemdir
Athyglisvert..og kemur mér ekkert á óvart!
Ćgir Óskar Hallgrímsson, 12.8.2010 kl. 00:41
Undarlegt ađ Ísland skuli ekki hafa boriđ á góma hjá Taylor, heldur tvö ríki sem nú verma sćti í "glćsibandalagi" Evrópu. Er ekki tími til kominn ađ Össuri sé smíđađur skúr á Ţingvöllum til ađ fylgjast međ urriđa, frekar en ađ láta ţetta skeggjađa lukkutröll ráđstafa samlöndum sínum til fjandans?
Halldór Egill Guđnason, 12.8.2010 kl. 01:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.