Ţriđjudagur, 10. ágúst 2010
Spaugstofan óţörf, stjórnin sér um gríniđ
Spaugstofnan sem dćgurgrín ađ stjórnvöldum er óţarft sjónvarpsefni. Jóhönnustjórnin er svo farsakennd stjórnsýsla ađ ekkert grín getur toppađ ţađ, jafnvel ţótt ţrautreyndir atvinnumenn eiga í hlut. Í dag er ţađ viđskiptaráđherra og Jóhanna sjálf sem tvímenna í uppistandi sem heitir 'ég sá ekki lögfrćđiálitiđ'.
Í gćr var leikrit í bođi forsćtisráđuneytis um vanhćfismál nefndarmanna í Magma-nefnd og í morgun var bođađ framhald.
Umsóknarbrandarinn er sérsgrein utanríkisráđherra sem tređur upp í útlöndum og uppsker hlátur erlendra blađamanna. Stykki Össurar heitir Sitjandi kjáni.
![]() |
Engin Spaugstofa í vetur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Getur svo Jón Gnarr ekki séđ um ţađ sem uppá vantar ef eitthvađ er?
Sigurđur I B Guđmundsson, 10.8.2010 kl. 17:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.