Laugardagur, 7. ágúst 2010
Jón Gnarr og stjórnmálastéttin
Borgarstjóri var í sćtu viđtali í sjónvarpsfréttum RÚV í gćr um hirđuleysi leiksvćđa. Einfeldningsleg svör um ađ nú ćtti ađ funda en ekki ćđa af stađ af vangá virkuđu trúverđug vegna ásýndar einlćgni. Sumar gerđir stjórnmálamanna ná langt á yfirvarpi einlćgni. En Jón Gnarr er ekki stjórnmálamađur heldur uppistandari, brandarakall.
Gríniđ sem verđur sitjandi borgarstjóra dýrkeyptast er á kostnađ stjórnmálamanna. Nái Jón tökum á ţví ađ vera stjórnmálamađur kemur hann viđ kvikuna á stjórnmálastéttinni. Sérhver stjórnmálamađur óttast ađ almenningur sannfćrist um ađ hvađa fífl sem er getur orđiđ pólitíkus.
Jón Gnarr gćti stađfest hugbođ almennings og stjórnmálamenn eru međvitađir um ţađ, líka ţeir sem leiddu brandarakarlinn til valda.
Athugasemdir
,,Sérhver stjórnmálamađur óttast ađ almenningur sannfćrist um ađ hvađa fífl sem er getur orđiđ pólitíkus."
Á Íslandi er ţađ svona , ţađ getur ţví miđur hvađa fífl sem orđiđ pólitíkus og sérstkalega geti sá sami flaggađ háskólaprófi !!!!
Eftir ţví sem háskólagráđan er hćrri ţá eru ţeir vitlausari !!!!
JR (IP-tala skráđ) 8.8.2010 kl. 00:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.