Embætti til kunningja Samfylkingarráðherra

Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra sagði Runólf Ágústsson kunningja sinn í hádegisfréttum RÚV um leið og hann kvaðst hafa sent kúlulánþeganum fyrirspurn um fjármálin og hvernig hann fékk hálfan milljarð afskrifaðan hjá gjaldþrota sparisjóði.

Tvær konur sem báðar eiga meira tilkall til embættis skuldara, í krafti menntunar og reynslu, voru sniðgengnar til að Runólfur mætti fá bitlinginn.

Þegar Runólfur sest niður við skriftir til ráðherra ætti hann kannski í leiðinni að útskýra stöðu flokksgæðinga gagnvart ráðherra.


mbl.is Svarar ráðherra á næstu dögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það eina sem virðist hafa hangið á spýtunni var að búa til "starf" fyrir flokksgæðing, ég fæ ekki betur séð en að RÁÐGJAFASTOFA UM FJÁRMÁL HEIMILANNA sé að mestu með þetta á sinni könnu í dag, kannski hefði verið skynsamlegra að útvíkka þá starfsemi og skilgreina nánar????? Til hvers að hafa TVÖ batterí í sömu málunum?????

Jóhann Elíasson, 3.8.2010 kl. 17:14

2 identicon

Það var þetta með konunar tvær sem sóttu um starfið.

 Einföld ,saklaus spurning.:

 Er búið að leggja niður Feministafélagið ???

 Heyrist ekki  "tussu"stuna frá þeim !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 17:39

3 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Það hefur hljóðnað verulega í femínistum eftir að Katrín Anna komst á fasta gjöf á stjórnarjötunni

Hreinn Sigurðsson, 3.8.2010 kl. 19:39

4 Smámynd: Einar Guðjónsson

Það er misskilningur í gangi hjá Jóhanni Elíassyni hér að ofan. Ráðgjafastofa um fjármál heimilanna verður að embætti umboðsmanns skuldara. Áfram verður þó embættið og umboðsmaðurinn án úrræða.Embættið verður kostað af fjármálastofnunum.

Einar Guðjónsson, 3.8.2010 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband