ESB-stefna Samtaka iđnađarins án umbođs félagsmanna

Samtök iđnađarins voru útrásarárin helstu talsmann Evrópusambandsađildar Íslands. Samtökin bćđi fjármögnuđu áróđur fyrir ađild og höfđu á launum hjá sér fólk gagngert til ađ afla ađild fylgis. Rökin sem  samtökin beittu fyrir sér voru ţau ađ félagsmenn samtakanna vildu ađild ađ Evrópusambandinu.

Á heimasíđu Samtaka iđnađarins segir

Ađild ađ ESB er stórmál og um ţađ ţarf ađ ríkja sem best samstađa. Ţess vegna hafa SI lagt mikla áherslu á ađ kanna vel hug sinna félagsmanna til ţessa máls

Ţegar útrásin stóđ í algleymi var meirihluti félagsmanna hlynntur ađild. Ţegar leiđ á útrásartímann fćkkađi ţeim sem vildu ađild og ţeim fjölgađi sem voru á móti.

Hvađ gera Samtök iđnađarins? Jú, ţau hćtta ađ mćla vilja félagsmanna. Síđasta könnunin var gerđ 2007 og ţá voru 39 prósent andvíg ađild en 43 prósent hlynnt og var ţađ minnsti munur um árabil.

Líkur eru á ađ ţorri félagsmanna Samtaka iđnađarins sé andvígur ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Samtökin eru umbođslaus ţegar ţau láta frá sér stuđningsyfirlýsingu viđ umsókn Samfylkingarinnar um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband