Samfylkingin: Konur eru afgangsstærð

Tvær konur með menntun og reynslu til að starfa í þágu almannaheilla í embætti umboðsmanns skuldara komu ekki til greina vegna þess að forysta Samfylkingarinnar var búin að taka embættið frá fyrir flokksmann.

Forysta Samfylkingarinnar talar fjálglega um jafnrétti í hátíðarræðum en minna fer fyrir efndum.

Í augum forystu Samfylkingarinnar eru konur og jafnréttismál afgangsstærð þegar úthluta þarf bitlingum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjálfseyðingarhvöt Samfylkingarinnar er til fyrirmyndar...

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 01:59

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Runólfur úlulánakarl Samfylkingarinnar með hvað ca 532.000.000.- króna brask kúlulánaskuld á bakinu sem afskrifuð var á einu augabragði, ættu nú að geta nýst honum í starfi fyrir að hjálpa til við kennitöluflakk og að ná fram hagstæðum afskriftum fyrir aðra skuldara.

Gunnlaugur I., 3.8.2010 kl. 09:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband