Mánudagur, 2. ágúst 2010
Samfylkingin: Konur eru afgangsstćrđ
Tvćr konur međ menntun og reynslu til ađ starfa í ţágu almannaheilla í embćtti umbođsmanns skuldara komu ekki til greina vegna ţess ađ forysta Samfylkingarinnar var búin ađ taka embćttiđ frá fyrir flokksmann.
Forysta Samfylkingarinnar talar fjálglega um jafnrétti í hátíđarrćđum en minna fer fyrir efndum.
Í augum forystu Samfylkingarinnar eru konur og jafnréttismál afgangsstćrđ ţegar úthluta ţarf bitlingum.
Athugasemdir
Sjálfseyđingarhvöt Samfylkingarinnar er til fyrirmyndar...
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 3.8.2010 kl. 01:59
Runólfur úlulánakarl Samfylkingarinnar međ hvađ ca 532.000.000.- króna brask kúlulánaskuld á bakinu sem afskrifuđ var á einu augabragđi, ćttu nú ađ geta nýst honum í starfi fyrir ađ hjálpa til viđ kennitöluflakk og ađ ná fram hagstćđum afskriftum fyrir ađra skuldara.
Gunnlaugur I., 3.8.2010 kl. 09:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.