Ţriđjudagur, 27. júlí 2010
Samtök afneitara vilja Magma-afréttara
Ekki kemur á óvart ađ Vilhjálmur Egilsson tali enn útrásartungum. Hvorki Vilhjálmur né samtökin hans hafa gert upp viđ fortíđina ţar sem óreiđufólkiđ stjórnađi ferđinni í efnahagslegri plastveröld. Magma er útrásarafréttari til ađ fresta timburmönnunum.
Á ţingmannsárum sínum barđist Vilhjálmur m.a. fyrir ţví ađ sumartími yrđi tekinn upp hér á landi til ađ auđvelda millilandaviđskipti. Framkvćmdastjórinn var trúverđugri í den.
![]() |
Pólitísk leiktjöld |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Svei mér ţá ef viđ erum ekki sammála Páll.
hilmar jónsson, 27.7.2010 kl. 21:06
Hann ver Baugsmafíuna enda Jón Ásgeir sem tryggđi honum embćttiđ. Hann sér ekkert athugavert viđ 60 - 70% markađseinokun feđganna á dagvörumarkađi, eins og hefur komiđ skýrt fram í viđtölum viđ hann. Ţađ eru til góđir og slćmir kapítalistar. Vilhjálmur er á pari viđ Baugsgengiđ og seint verđa ţeir flokkađir í hóp ţeirra góđu.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 28.7.2010 kl. 14:02
Undarlegt ađ Jón Ásgeir hafi stutt Vilhjálm, í ljósi ţess ađ Vilhjálmur ásamt Davíđ Oddsyni studdi fjölmiđlafrumvarpiđ umdeilda, sem Ólafur Ragnar ákvađ ađ neita ađ skrifa undir.
Bjarni (IP-tala skráđ) 28.7.2010 kl. 20:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.