Mánudagur, 26. júlí 2010
Samfylkingin í vörn fyrir Magma-málið
Forysta Samfylkingarinnar hefði betur hlustað á félaga sína suður með sjó sem andmæltu braski bæjarstjóra Reykjanesbæjar, Árna Sigfússonar, með auðlindir almennings. Árni er kominn í sumarfrí og lætur Samfylkinguna um að verja glataðan málstað skúffufyrirtækisins.
Agnar Kristján Þorsteinsson tekur saman yfirlit yfir afstöðu Vg í málinu og af henni má ráða að Samfylkingin lét sér í léttu rúmi liggja andstaða Vg.
Vg stöðvar Magma-málið hér og nú. Annað er ekki í boði.
Þingflokkur VG á fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.