Mánudagur, 26. júlí 2010
Samfylkingin í vörn fyrir Magma-máliđ
Forysta Samfylkingarinnar hefđi betur hlustađ á félaga sína suđur međ sjó sem andmćltu braski bćjarstjóra Reykjanesbćjar, Árna Sigfússonar, međ auđlindir almennings. Árni er kominn í sumarfrí og lćtur Samfylkinguna um ađ verja glatađan málstađ skúffufyrirtćkisins.
Agnar Kristján Ţorsteinsson tekur saman yfirlit yfir afstöđu Vg í málinu og af henni má ráđa ađ Samfylkingin lét sér í léttu rúmi liggja andstađa Vg.
Vg stöđvar Magma-máliđ hér og nú. Annađ er ekki í bođi.
Ţingflokkur VG á fundi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.