Mánudagur, 26. júlí 2010
Ómar Vald og Magma: Sannfæring eða taxti?
Ómar Valdimarsson er almennatengill með bloggsíðu. Í kvöld mærir hann Magma og hnýtir í andóf gegn samningum sem tryggja kanadísk-sænska skúffufyrirtækinu auðlindanýtingu til áratuga.
Ómar þarf að svara því hvort hann skrifi samkvæmt sannfæringu eða taxta.
Athugasemdir
Mér sýnist hann aðalllega vera að hnýta í útlendingafælna Íslendinga. Við nefnum engin nöfn á þessu bloggi.
Ómar Harðarson (IP-tala skráð) 26.7.2010 kl. 09:50
Komdu með rök þegar þú sakar menn um útlendingafælni, Ómar. Fullveldi lands og útlendingafælni eru óskild hugtök þó Ómar Valdimarsson hafi ekki getu til að skilja það.
Elle_, 26.7.2010 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.