Kosningar strax

Kosningar eru samtal þjóðar við sjálfa sig. Höfuðborgarbúum leið í vor eins og fávitum og kusu bjálfaflokkinn. Akureyringum leið eins og allt væri betra en fjórflokkurinn og leiddu til valda valkost. Við þurfum þingkosningar til að hreinsa út af alþingi og ef það þýðir að eðjót koma í stað spillingarliðsins verður svo að vera.

Afgreiðum fjárlögin í október, rjúfum þing og kjósum í desember.


mbl.is Stjórnin óttast kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ég kannast nú ekkert við þetta sálarástand  Held mér hafi heldur létt að þurfa ekki að kjósa neinn af þessum ömurlegu frambjóðendum fjórflokksins.  Nú er bara að vona að upp rísi Besti flokkur í landsmálin

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 25.7.2010 kl. 22:48

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

        Mín skoðun er að  besta fólkið hafi ekki enn gefið kost á sér, það er þarna úti auk þeirra 10 eða 12,sem eru inn á þingi.  

Helga Kristjánsdóttir, 26.7.2010 kl. 00:39

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála ykkur við þurfum klárlega nýtt afl fyrir fólkið en ekki auðvaldið!

Sigurður Haraldsson, 26.7.2010 kl. 01:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband