Fimmtudagur, 22. júlí 2010
Ætlar Bjöggi að borga Icesave?
Björgólfur Thor ber ásamt föður sínum ábyrgð á Icesave-skuldunum sem liggja á bilinu 400 til 800 milljarðar króna. Þegar Björgólfur Thor sendir frá sér fréttatilkynningu um að hann hafi næstum orðið persónulega gjaldþrota og ætli af því tilefni að gera upp skuldir sinar vaknar spurningin hvort hann eigi við þær skuldir sem hann er í persónulegri ábyrgð fyrir eða heildarskuldir sem hann hefur stofnað til á óteljandi kennitölum?
Fréttatilkynningin ber þess merki að Björgólfur Thor þurfi að koma sér í mjúkinn hjá einhverjum.
Allur arður Björgólfs til kröfuhafa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Algerlega nauðsynleg spurning. Og ekki borgum við Icesave fyrir hann. Það verður Icesave-liðið, Gylfi, Jóhanna, Steingrímur og co. að sætta sig við.
Elle_, 22.7.2010 kl. 20:20
Ólíkt hafast þeir nú að, Jón Ásgeir og Björgúlfur. Annar fær eitthvað afskrifað á meðan hinn fær það ekki?
Helgi (IP-tala skráð) 23.7.2010 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.