HR; viđ borgum en auđmenn eignast

Róbert Wessmann auđmađur lofađi Háskólanum í Reykjavík milljarđi króna og fékk 30% hlut í skólanum fyrir út á ţađ loforđ. Samkvćmt Eyjunni ćtlar Wessmann ekki ađ standa í skilum međ 500 milljónir króna til skólans.

Ţegar tilkynnt var um framlag Wessmann á sínum tíma var dregin fjöđur yfir eignarhald auđmannsins á ţessum einkarekna háskóla. María Kristjánsdóttir bendir á hversu öfugsnúiđ ţađ er ađ auđmenn eignist hlut í menntastofnunum sem viđ, almenningur, borgum reksturinn á.

Menntamálaráđherra á vitanlega ađ grípa í taumana og beintengja HR viđ veruleikann. Valiđ stendur á milli ţess ađ auđmenn eigi og reki HR eđa ríkisvaldiđ yfirtekur skólann. Punktur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér ţykir líka öfugsnúiđ ađ ég, almenningur, borgi laun Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Er ekki orđiđ tímabćrt ađ tengja hann viđ veruleikann og hinn frjálsa markađ?

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 21.7.2010 kl. 14:56

2 identicon

Vćri ekki nćr ađ einkavćđa framhalds og háskólana?

Palli (IP-tala skráđ) 22.7.2010 kl. 06:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband