Miđvikudagur, 21. júlí 2010
HR; viđ borgum en auđmenn eignast
Róbert Wessmann auđmađur lofađi Háskólanum í Reykjavík milljarđi króna og fékk 30% hlut í skólanum fyrir út á ţađ loforđ. Samkvćmt Eyjunni ćtlar Wessmann ekki ađ standa í skilum međ 500 milljónir króna til skólans.
Ţegar tilkynnt var um framlag Wessmann á sínum tíma var dregin fjöđur yfir eignarhald auđmannsins á ţessum einkarekna háskóla. María Kristjánsdóttir bendir á hversu öfugsnúiđ ţađ er ađ auđmenn eignist hlut í menntastofnunum sem viđ, almenningur, borgum reksturinn á.
Menntamálaráđherra á vitanlega ađ grípa í taumana og beintengja HR viđ veruleikann. Valiđ stendur á milli ţess ađ auđmenn eigi og reki HR eđa ríkisvaldiđ yfirtekur skólann. Punktur.
Athugasemdir
Mér ţykir líka öfugsnúiđ ađ ég, almenningur, borgi laun Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Er ekki orđiđ tímabćrt ađ tengja hann viđ veruleikann og hinn frjálsa markađ?
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 21.7.2010 kl. 14:56
Vćri ekki nćr ađ einkavćđa framhalds og háskólana?
Palli (IP-tala skráđ) 22.7.2010 kl. 06:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.