Össur í hćttulegum leik

Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra er herra ESB-umsókn Íslands. Ţjóđin er á móti ađild og ţingsályktunartillaga liggur fyrir alţingi um ađ umsóknin verđi dregin tilbaka. Samfylkingin er einangruđ í Evrópumálum og Össur sem ábyrgđarmađur umsóknar og de facto leiđtogi flokksins reynir ađ búa sér til vígstöđu bćđi heima og erlendis.

Össur er stjórnmálamađur sem lýgur blákalt ađ sjálfum sér og öđrum. Honum munađi ekki um ađ segja viđ rannsóknanefnd alţingis ađ hann hefđi enga ţekkingu á fjármálakerfi landsins og nokkrum mánuđum síđar ađ stađhćfa í Króatíu ađ ef Ísland hefđi veriđ í Evrópusambandinu myndi fjármálakerfiđ ekki hafa hruniđ.

Össur er í heimsókn í Kína. Á vef utanríkisráđuneytisins má lesa eftirfarandi

Í gćr átti utanríkisráđherra jafnframt tćplega ţriggja tíma fund međ Yang Jiechi, utanríkisráđherra Kína. Í umrćđum um norđurslóđamál, og opnun nýrrar siglingaleiđar frá Kyrrahafi um Norđur-Íshaf til Atlantshafsins hvatti kínverski utanríkisráđherrann til ţess ađ löndin formgerđu samstarf á sviđi rannsókna á norđurslóđum međ samkomulagi. Kínverjar hafa sent fjóra stóra rannsóknarleiđangra til norđurskautsins, og stendur einn yfir núna.

Ennfremur

Varaforsetinn og íslenski utanríkisráđherrann rćddu margvísleg önnur málefni, svo sem fjármálakreppuna á Íslandi, stöđu efnahagsmála í heiminum og viđhorf Kínverja til ţeirra, viđskipti ţjóđanna međ fisk auk ţess sem norđurslóđasamstarf var ítarlega rćtt. Ráđherrann lýsti jafnframt ánćgju íslensku ríkisstjórnarinnar međ nýlegt samkomulag Kína og Íslands um gjaldmiđlaskipti og ţakkađi öflugan stuđning Kínverja viđ málstađ Íslands innan AGS. Varaforseti Kína taldi međal annars ađ hagkerfum heimsins myndi farnast mun betur á ţessu ári en ţví síđasta, og lýsti ánćgju međ hversu föstum tökum Ísland hefđi tekiđ fjármálakreppu sína í samstarfi viđ AGS.

Norđurslóđir eru sérstakt áhugamál Evrópusambandsins, sem gjarnan vilja ađild Íslands til ađ fá ađkomu ađ norđurslóđum. Báđar tilvitnanirnar eru dćmi um diplómatísk skilabođ ţar sem utanríkisráđherra bendir Brussel á ađ Ísland eigi fleiri kosti en Evrópusambandsađild. Samtímis lćtur Össur ţau bođ út ganga ađ tilbođ ESB í fiskveiđimálum verđi ađ vera gott.

Eins og endranćr er Össur fíll í postulínsbúđ. Leikurinn sem hann fitjar upp á endar ađeins međ hörmungum. Sá sem falbýđur sjálfsforrćđi ţjóđarinnar međ jafn óskammfeilnum hćtti og Össur stórskađar orđspor Íslendinga.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ segirđu ţá um ţetta af fréttavef RÚV 13/7

"Össur ítrekađi stuđning Íslands viđ stefnuna um eitt Kína. Ţetta kemur fram hjá kínversku fréttastofunni Xinhua."

Er ţetta virkilega stefna Íslands?

marat (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 21:48

2 identicon

Já Marat.

 Hef veriđ í Tíbet.

Er ríkistjórnin hér farin ađ styđja morđ á ţeim slóđum sem fleiri í Kína eins og Xinjang?

Ţađ er nóg ađ eiga viđskipti viđ ţá án ţess ađ dáđst ađ stjórnarháttum ţar á bć fyndist held ég flestum hér á landi.

Ţetta stakk í meira lagi í eyrun.

jonasgeir (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 23:27

3 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Jafnađarstefnan getur nú varla átt viđ ţarna út í Kína. Ţeir eru svo litlir.

Sigurđur Ţorsteinsson, 16.7.2010 kl. 03:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband